fimmtudagur, 11. október 2007

Dos




I gaer fundum vid a roltinu litla og flotta bud sem seldi krydd, hunang, sultur og thess hattar godgaeti. Fjarfestir reyndar bara i braudi en thad lookar lika svona rosalega flott og bragdast vel.
For a faetur i kringum hadegi eins og vanalega, skellti mer i stutta sturtu og svo tok eldamennskan vid. I iskapnum er til ymislegt og thad sem vard fyrir valinu i thetta skiptid var ferskt og gott sallat, edal olivur, itolsk hraskinka og audvitad sma grofmaladur pipar. Og svo ma ekki gleyma solthurkudu tomutunum sem eg lett marinerast i klassa olivu oliu yfir nottina.
Og svo audvitad kaffi med.
Gerist ekki mikid betra.

Annars forum vid i bio i gaerkvoldi.. Fundum bio sem synir myndir a ensku. Valid stod a milli Kevin Costner og Demi More eda John Cusack og Morgan Freeman. Voldum karlkyns tvieykid og myndin het El Contrado! Med theim lelegri sem eg hef sed i langan tima en for samt sma hringinn og haegt var ad hlaegja ad ymsum klisjum. Cusack var hafnaboltathjalfari sem atti vandraedaungling sem byrjadi ad reykja gras eftir ad mamma hans do ur krabbameini. Freeman var leigumordingi og US. Marshals voru a eftir honum. Svo tvinnadist thetta allt i svakalegan eltingarleik i fjollum Washington rikis i USA.
Svaka drama.
Eg og Agusta hlogum en Professorinn fyladi myndina.


ps..

Setti inn tvaer myndir fra roltinu i gaer a : http://flickr.com/photos/klaengsi

miðvikudagur, 10. október 2007

Fruarkostur 1.


Jaeja kids.

Herna i Montevideo er lifid fjandi gott, vaknad a hadegi og godur timi lagdur i edal morgunmat med hippabraudi af markadnum. Ferskt salami ur italskri gourmet bud, godur Urugvaeskur parmesan, ferskt ruccola og edal tomatur. Urugvaeskt kaffi er algjort bull en eftir nokkura daga leit tha fundum vid gourmet bud/veitingastad sem seldi Lavassa kaffi. 100% arabica.


Gourmet dagar Klaengsa eru rett ad byrja.
Ps..